Leita í fréttum mbl.is

Enn af hvítu eyjunni í bláa sjónum

Ég fékk dásamlega upphringingu 17. júní frá Mikhalis á Scirocco á Naxos, en hann rekur þann veitingastað með fjölskyldu sinni.  Hann var þá með 24 Íslendinga í mat.  Ég hefði gefið mikið fyrir að vera þar og fylgjast með.

Við Sigga með fólkinu á Scirocco

Hér erum við Sigga með fólkinu á Scirocco.  Frá vinstri:  Stratos, Mikhalis, Sigga, Nikos, Ervis, Katerina, Robert og Beggaki.  Hassan var upptekinn í eldhúsinu og Aþina var fjarri góðu gamni.

 Hér koma þættirnir - þeir lafa ekki inni lengur en í hálfan mánuð eftir frumflutning:

fjórði þáttur - 23. júní:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-23 

 

þriðji þáttur - 16. júní:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-16 

 

annar þáttur - 9. júní:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349979


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Begga

Ég hlustði  á þáttinn s.l.laugardag þegar ég var göngu út í Gróttu, frábært að hlusta á þig, þú ert ein besta. útvarpskona á landinu, lýsir öllu svo vel, ég var komin til Naxos í huganum, bíð spennt eftir næsta þætti.

kv. frá Grandanum

P.S. systur mínar hlusta líka á þig

Jóhanna E.Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 12:48

2 Smámynd: Bergþóra Jónsdóttir

Ástarþakkir Jóhanna. Þú ert elskuleg eins og alltaf, mér finnst sérstaklega vænt um að heyra þetta frá þér. 

Bestu kveðjur til systranna.

Bergþóra Jónsdóttir, 25.6.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 49457

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband