Leita í fréttum mbl.is

Óviđfelldin málsvörn

Magnús Ţór Hafsteinsson var í Íslandi í dag áđan, ţar sem hann útskýrđi hvers vegna hann er á móti ţví ađ bjóđa 60 flóttamönnum til Akraness.  Hann sagđi međal annars:

Evrópa og Írak eru ólíkir menningarheimar, ţađ vita allir sem skođađ hafa söguna.

Írak er svo rosalega brotiđ land.

Ţetta er fólk sem fór frá Palestínu 1948 og hefur búiđ í Írak síđan.  Ţađ er ekki hćgt ađ kalla ţetta Palestínumenn, ţetta eru Írakar.

Auđvitađ er miklu betra ađ hjálpa fólki í sínum heimkynnum.

Ţví segi ég og spyr:

Menningarheimar Bödda róna og Björgólfs Thors eru ólíkir, ţeir búa sáttir í sama landi - eru flóttamennirnir ekki annars ađ koma frá sama menningarheimi og okkar bráđskemmtilega forsetafrú?

Ćtti fólk frá "brotnu landi" ekki ađ vera sérlega velkomiđ, og hafa sérstakan forgang í landvist?

Hvert eiga Palestínumenn sem verđa landflótta í Írak ađ fara?

Hvernig er hćgt ađ hjálpa fólki í "sínum heimkynnum" ef ţađ er landlaust flóttafólk?

Óttalegt bull er ţetta í stjórnmálamanninum er ţađ ađ ţetta sé ekki nćgilega undirbúiđ.  Rauđi krossinn á Íslandi er ţekktur ađ ţví ađ undirbúa komu flóttamanna sérstaklega vel. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Neddi

Má ekki međ sömu rökum segja ađ Suđur-Ameríka og Ísland séu ólíkir menningarheimar. Samt hefur Magnús ekkert á móti ţví ađ hingađ komi flóttamenn frá Kólumbíu.

Og enn staglast Magnús á ţví ađ betra sé ađ hjálpa fólkinu í sínum heimkynnum. Ţađ eru einmitt ađstćđur í "heimkynnum" flóttafólksins sem gera ţađ ađ verkum ađ ekki er taliđ fýsilegt ađ hjálpa ţví ţar.

Ég vona ţađ heitt og innilega ađ dagar Magnúsar í pólitík séu taldir. 

Neddi, 21.5.2008 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 49465

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband