Leita í fréttum mbl.is

Draumalandið - In memoriam




Draumalandið

Ó, leyf mér þig að leiða
til landsins fjallaheiða
með sælu sumrin löng.
Þar angar blómabreiða
við blíðan fuglasöng.

Þar aðeins yndi fann ég,
þar aðeins við mig kann ég,
þar batt mitt tryggðaband,
því þar er allt sem ann ég.
Þar er mitt draumaland.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Bjarni Sigurðsson

Falleg mynd, ég spyr mig náttúrulega eftir allt sem gerst hefur hér á landi undanfarið. Til hvers? Til hvers allt þetta rask?

Guðmundur Bjarni Sigurðsson, 13.11.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband