Naxos 4. apríl - 29. júní 2006

Hér segir af ferđum mínum í Grikklandi voriđ 2006.  Ég lagđi af stađ ađ heiman 4. apríl og kom ekki heim aftur fyrr en í júnílok.  Markmiđ ferđarinnar var ađ slćpast og hafa ţađ gott, en vinna kannski eitthvađ smá fyrir blađiđ. 
Ţađ sem fólst í ţví ađ slćpast var ađ gera nákvćmlega ţađ sem hugurinn stóđ til ţá stundina.  Hugmyndirnar ađ skúffuskrifum hefđu sennilega getađ fyllt heila kommóđu, ef öllu ţví sem um hausinn flaug hefđi veriđ sinnt.  Bloggiđ var líka ágćtis föndur, og svo föndrađi ég líka eitt og annađ í höndunum eins og mér hefur alltaf ţótt gaman. Ţess utan fór ég á röltiđ, kjaftađi viđ fólk, eignađist vini, sat á ströndinni, borđađi góđan mat, horfđi á stjörnurnar og sólsetriđ, las á veröndinni og svo lagđi ég mig af og til, til ađ safna kröftum í meiri slćpingsskap.
Veriđi ekkert ađ öfunda mig....  sendiđi bara línu ef ykkur langar ađ deila Grikklandssögum međ mér:  bergthorajons@hotmail.com
Ást í poka,
Begga

 

ps. og ađ sjálfsögđu birtist ţetta hér fyrir neđan í öfugri tímaröđ


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband