Gleđilega páska

Páskaeggin á Naxos eru flott

Já, gleđilega páska.  Ţađ stefnir í mikla páskagleđi hér á Naxos, og allt á fullu í undirbúningi.  Lambsskrokkar í heilu í pokum aftan á vespum og mótorhjólum, og fólk ađ skiptast á kertum og páskaglađningi.  Frú Manolas á hótelinu mínu fćrđi mér í morgun bakkelsi og máluđ egg í tilefni dagsins. Laugardagurinn er nefninlega mesti hátíđardagurinn - og flest allt lokađ - alveg öfugt viđ ţađ sem er heima.  Í kvöld kl. 23 fer ég í upprisumessu međ Aţenu og hennar fólki, og morgun fer ég međ Dimitri og hans fólki eitthvert inn í land - til ađ grilla lamb og gleđjast.  Ég er orđin ćr af hávađanum í sprengjum og kínverjum og ef marka má ţessi lćti verđur flugeldaskothríđin á miđnćtti örugglega stórfengleg.

Beggaki


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband