Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Tónlist

Opinberun!

Opinberunin mikla:  kona getur sungiđ vel, ţótt hún sé "hćglát piparjúnka"!

 

Ég veit ekki hvar ég á ađ byrja ađ arga og garga yfir fordómunum sem hafa opinberast í hćpinu kringum Susan Boyle. 

Í fyrsta lagi var augljóst hvers dómararnir í keppninni vćntu af konunni:  semsagt einskis! 

Í öđru lagi er augljóst ađ fjölmiđlar hafa í kjölfariđ hrópađ hver í kapp viđ annan: "ljót kona getur sungiđ fallega"!

Í ţriđja lagi gleypir almenningur viđ bullinu og tapar sér í hrifiningu yfir ţví ađ ljóta konan geti sungiđ svona fallega.  

 

"Hćglát piparjúnka" er andstyggilegt orđalag, en sennilega ţó ţađ kurteisasta sem um Susan Boyle hefur veriđ sagt.  Hvađ kemur okkur viđ um hjónabandsstöđu ţessarar konu, og hvađa máli skiptir hún ţegar söngur hennar er annars vegar?

"Ugly Old Trout" er sennilega andstyggilegasta orđalagiđ sem ég hef fundiđ í fjölmiđlum um söngkonuna - ţetta var í breska blađinu The Sun.  Allt ţarna á milli hefur birst á prenti:  "ófríđ", "ekki međ útlitiđ međ sér", "ókysst", "sveitaleg", "púkó", "getur aldrei orđiđ stjarna af ţví hún lítur ekki út fyrir ađ vera stjarna", "gamaldags", "feit", "hallćrisleg", "í ömmulegum kjól"......... 

 Ég spyr bara:  Hvar er ljótleikinn?  Er hann ekki hjá ţeim sem voga sér ađ tala svona um manneskju sem hefur ekki gert annađ af sér en ađ láta drauminn um taka ţátt í hćfileikakeppni rćtast?   Ef Susan Boyle er prófsteinn á umburđarlyndi og víđsýni mannskepnunnar, ţá erum viđ sannarlega vanţroskuđ og illa ađ okkur í ţeim efnum og gjörsamlega kolfallin á prófinu.

Og hvađ er svona sérstakt viđ Susan Boyle?

Jú, vissulega er hún frábćr söngkona og sennilega ein sú besta sem hefur tekiđ ţátt í ţessari sjónvarpskeppni eđa öđrum af sama toga ţar sem almenningur getur látiđ reyna á hćfileika sína.  En hún er fjarri ţví ađ vera ţetta stórbrotna undur sem hún er sögđ vera.  Hún hefur mjög góđa rödd og syngur músíkalskt, en ţađ gera margir ađrir, og ţađ gera margir ađrir betur.  Susan Boyle er frábćr söngkona en hvorki neitt undur né einstök.

Og ţá stendur eftir:

Athyglin, umtaliđ, fjölmiđlafáriđ snýst um ţađ ađ "svona" kona skuli geta eitthvađ og gera ţađ vel.

Ţađ finnst mér ljótt. 

Susan Boyle er hins vegar falleg vegna ţess ađ hún er ósvikin. 

 


mbl.is Vinsćlli en Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirgefđu Freddy!

Í spilaranum hér til hćgri er stórkostlegur bćheimskur polki međ Weird Al Yankowitz.


Sinfó túrar

Nú er Sinfóníuhljómsveit Íslands lögđ upp í ferđalag til Ţýskalands, Króatíu og Austurríkis.  Sinfó er auđvitađ á vinalistanum mínum hér til hćgri, en minni enn frekar á lifandi ferđasöguna sem verđur hér á Moggablogginu daglega.

http://sinfonian.blog.is/blog/sinfonian/


Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband