Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

g elska...

g elska svona daga, grskjldtta, safarka, heita, myrka og mystska. Maur stgur svrinn, veit ekki hvort hann heldur ea maur sekkur niur grug iur jararinnar, blaut og klstru.Vatnssollinn svrur, okumettaur himinn, beinaber tr. Allt getur gerst. svona degi br sprengikrafturinn, sem getur leyszt r lingi algjrlega fyrirvaralaust.

a er eitthva seii.

Eitthva magna.

Eitthva gott.

B


Eigi lei oss freistni

g lpaist til a horfa Kompssttinn st 2 sem veri hefur hvers manns vrum san um helgi. vlk skelfing a sem ar kom fram.

Hins vegar settust a mr einhver not yfir v sem arna fr fram af hlfu fjlmiilsins.

Hvaa rtt hefur fjmiill ea hver sem er, ef t a er fari, til a egna flk til freistinga? Amma mn hefi sagt a a vri ljtur leikur og vsa fairvori: Eigi lei oss freistni..." sjlfu sr finnst mr a lka kaflega vafasamur gjrningur, sem kveikir margar siferisspurningar. Hvar liggja mrk ess a tilgangurinn helgi meali? Og hver a meta a hvar au mrk liggja? a bendir allt til ess a gerandinn mlinu sem um var rtt, s mjg sjkur, og g hefi haldi a ml heilbrigiskerfisins a tkla hans vanda, eftir a lgreglu hefi veri gert vivart og mefer dmskerfis. Lklega hafa eir ailar brugist. g s samt ekki alveg tilganginn me a bera etta torg, nema tlunin s a gefa flki eitthva a smjatta . Me essu er g ekki a bera btiflka fyrir manninn, hans hryggilegu fkn, ea gera lti r hrmum frnarlamba hans. Mr finnst hins vegar ekki sjlfsagt a fjlmiill taki sr vandmefari vald til a gera sr mat r gfu annarra.

Bergra Jnsdttir

Ljsvaki, Morgunblainu, 25. janar 2007


L - fyrir lsera?

i, i, i

etta frambo aldrara og ryrkja ekki a vera alvru? Og n eru au orin tv? Og hryggilegast er a bi virast au tla a sprea atvinnukverlntum og eilfarframbjendum ndvegi. etta lst mr EKKI .

Pls, sji a ykkur!

Ef etta frambo a vera marktkt og raunverulegur valkostur fyrir brn mlefni, arf eitthva trverugra og betra en etta.

B


L - fyrir lfi

Frbrt!

N tla g bara a vona a undirbningsnefndin sni skynsemi a stilla EKKI upp frambo flki sem hefur veri listum plitsku flokkanna. a yri dauadmur yfir essu tiltki. Svo geri g a sjlfsgu krfu um a konur veri vel snilegar listum flokksins. a vantar ferskt bl og njar raddir til a tala mli essara hpa. a arf a sna fram fjlbreytileika eirra og styrk og margvslegt gildi fyrir samflagi.Krafan um mannsmandi kjr og lf aldrara og ryrkja verur oddinum og tmi kominn til.

Hr er loksinsa vera til frambo sem raun og sann hefur mlefni a berjastfyrir, EKKI hagsmunapot einstaklinga. Svo m ekki vanmeta a ahr skapast lka verugt tkifri og gur valkostur fyrir alla sem eru bnira f sig fullsadda af slenskri flokkaplitk sem er full af inngrnum meinum.

L - fyrir ellismelli!

L -fyrir ltilmagnann!

L - fyrir lfi!

Barttukvejur!

Bergra Jnsdttir


mbl.is Aldrair og ryrkjar stofna til frambos fyrir nstu Alingiskosningar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Saddam og pabbi

a verur frlegt a fylgjast v sem skrifa verur um Saddam Hussein nstu daga og vikur, og v sem spyrst t um lf hans. Hvers konar maur myrir eigin j? a sem gerir etta afar forvitnilegt mnum huga er etta:

 • Hann elskai dtur snar
 • Hann gaf smfuglunum
 • Hann hafi gaman af a lesa

Ef g vri ekki a vitna frttir, hefi essiupptalning alveg eins geta tt vi pabba minn,- ettaer skuggalega lkthonum - alveg eins "so far"- og pabbi er hvorki harstjri n eitthva aan af verra.

Kannski a etta segi manni a engum s alls varna og a biskupinn hafi haft rttu a standa egar hann talai um irunina. Einhvers staar er s strengur sem gerir okkur ll a manneskjum, og tt irun urrki ekki burt voaverk og glpi, er hn til marks um obboltinn gu slinni, og eitt er vsta ll vorum vi einu sinni litlu krttin hennar mmmu sn...

...en einhvers staar leiinni skildi milli pabba og Saddams


mbl.is Saddam gaf fuglunum og las fangelsinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kristileg samviska

Ofboslega er g ng me a biskupinn og fleiri kirkjunnar menn skuli segja skoun sna aftku Saddams umbalaust. Heyri orbirni Hlyni RV um daginn, og hann talai jafn tpitungulaust og sra Karl.Hefndir og haturmunu lifa gu lfi mean stjrnmlamenn og dmstlar nafni heilu janna telja sig ess umkomna ataka mannslf.

Eitthva mjg pervert vi fgnu Bush og tali um a aftakan shornsteinn run raks tt til lris. tli Bush tri v sjlfura vi trum v a hann hafi tra v a stri raksnistum Saddam?


mbl.is Biskup slands gagnrnir aftku Saddams
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er mt

Hlt einhver einhvern tma eitthva anna?  En auvita er merkilegra a vera snn klerkur en simple simon...
mbl.is Snn-klerkar segja Bandarkin standa a baki aftku Saddams Hussein
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eigi i lfur?

g er a velta v fyrir mr hvort g hafi afbrigilega lgan gleirskuld.  a hltur a vera mia vi a hva mrgum stkk ekki bros yfir ramtaskaupinu.  g hl og hl. g til dmis eftir a glejast hvert sinn sem einhver bur mr lfur.

Smekklaus aventa Alcan

g arf a hafa mig alla vi a missa mig ekki meiri httar pirring egar "jlaauglsing" Alcoa birtist skjnum. etta a vera eitthvert myndarpepp? Furulegthttarlag a nota aventuslm henni og keyra auglsinguna svo af mestum unga egar aventan er liin. Ht fer a hndum ein... Smekkleysan er svo toppu me v a leyfa ekki slminum a lifa til enda heldur klippa aftan af honum sasta vsuori, annig a manni lur eins manni s sni vi niur lei egar maur einn metra eftir upp Everest. Ef g man rtt er slmurinn svona:

Ht fer a hndum ein

hana vr allir prum.

Lurinn tendri ljsin hrein,

lur a tum,

lur a helgum tum.

egar botninn vantar, vantar eitthva miki, ekki sur lagi en lji. etta ertrlega ljtt, og furulegsmekkleysa hj eim sem ba auglsinguna til. a er ekkert hgt a lkja essu vi a egar brot r lgum eru notu auglsingar, hr er greinilega gert t lagi sjlft, krinn, einsnginn og krstjrann. etta er heldur ekkert venjulegt gling-gl, etta er einn elsti og htlegasti aventuslmur okkar. Uppstrla ogsamkvmiskltt sngflk stingur lka skelfilega stf vi ltleysi lagsins. essi vinnugalli hefi hentafyrir perettukvld - ekki etta lag. essi auglsing fer toppinn yfir r tu verstu rinu, - me Orkuveituauglsingunni.


Gleilegt r

Kru vinir nr og fjr, bestu skir um gleilegt r, me hjartans kk fyrir allt gamalt og gott.

g heyri einhvern tala um a gr a vi vrum a "skilja ri eftir" - svona eins og ri 2006 yri alltaf arna einhvers staar, en a vi frum okkur yfir ntt r. g hef gaman af tmaplingum, og fla essa hugsun vel. Alltnt var ri 2006 sennilega a besta mnu lfi; einstaklega viburarkt og skemmtilegt. a sem stendur uppr, er a hafa "eignast" Naxos. riggja mnaa vist eirri parads var vintri sem seint verur toppa. Stefni a sjlfsgu anga aftur eins fljtt og hgt er. a er lka frbrt a sj ungann sinn taka t roska og last sjlfsti. v fylgir kvein ryggistilfinning. Mnir nnustuvoru lka a taka t "roska" og breytingar msum svium - allt gum gr. Getur maur bei um betri t og fleiri blm haga? Ja, maur gerir a n sennilega, en hugarfylgsnunumbr n samt lka s vissa a ekkert er gefi essu lfi, ogskynsamlegra a stilla vntingum hf. Maur getur alltaf sett fkusinn a skna eitthva sjlf. a eru n svosem engar heitstrengingar - baratlun sem mr finnst a allir eigi a hafa rassvasanum hversdags.


Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband