Fćrsluflokkur: Dćgurmál
24.5.2007 | 00:42
Kleyfhuga og óákveđin
Ég var ađ taka heilahvelsprófiđ. Aldrei get ég veriđ eins og venjulegt fólk.

That means you are able to draw on the strengths of both the right and left hemispheres of your brain, depending upon a given situation.
When you need to explain a complicated process to someone, or plan a detailed vacation, the left hemisphere of your brain, which is responsible for your ability to solve problems logically, might kick in. But if you were critiquing an art opening or coming up with an original way to file papers, the right side of your brain, which is responsible for noticing subtle details in things, might take over.
While many people have clearly dominant left- or right-brained tendencies, you are able to draw on skills from both hemispheres of your brain. This rare combination makes you a very creative and flexible thinker.
The down side to being balanced-brained is that you may sometimes feel paralyzed by indecision when the two hemispheres of your brain are competing to solve a problem in their own unique ways.
http://web.tickle.com/tests/brain/index_main.jsp
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.5.2007 | 09:17
Forvitin...
![]() |
Össur: Unniđ ađ samrćmingu ţess helsta og besta úr stefnu flokkanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
15.5.2007 | 23:12
Sveiattan
Einkennileg tilhneiging Bandaríkjamanna ađ bjóđa viđ öfgafullum bókstafstrúarmönnum í öđrum heimshlutum, en dýrka ţá í eigin landi.
Hvernig fá menn eins og Jerry Falwell yfir höfuđ hljómgrunn međ skođanir sínar? Ţađ er fólk eins og hann sem gerir venjulegt og annars velviljađ fólk afhuga kćrleiksbođskapnum, ţegar ţađ hlustar á "bođskap" gegnsýrđan af mannhatri og fyrirlitningu á öllu öđru fólki en ţví sem er nákvćmlega eins og hann.
Ég sendi hann bara međ mitt einlćgasta sveiattan inn í eilífđina.
![]() |
Jerry Falwell látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2007 | 23:47
Stórsigur kvenna í varamannakosningu
Ég ćtla ađ leyfa mér ađ birta hér bloggfćrslu frá Hlyni Ţór Magnússyni. Hún segir allt um niđurstöđur ţessara kosninga:
13.5.2007
Stórsigur kvenna í kosningu varamanna í NV-kjördćmi
Konur geta afar vel viđ sinn hlut unađ í Norđvesturkjördćmi ađ ţessu sinni. Hjá öllum flokkum er fyrsti varamađurinn kona. Auk ţess var ađ sjálfsögđu kona í efsta sćtinu hjá eina frambođinu sem ekki náđi fulltrúa á ţing.
Myndirnar sýna annars vegar hiđ geysiöfluga karlaliđ NV-kjördćmis á nćsta keppnistímabili og hins vegar varamannabekkinn sem annast klappstjórn og kaffisölu í hálfleik.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2007 | 02:45
Dásamlegi Dudley
Beethoven, Schubert, Britten - og Dudley Moore.
SNILLD!
..... og hér er hann međ Ódyssefi, Armand Assante, í myndinni Unfaithfully Yours ađ spila Czardas
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 03:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 22:45
Samsćri!
Ţađ tókst ekki betur til en svo, ađ ţegar ég var ađ vista síđustu fćrslu, kom upp eftirfarandi athugasemd:
Ekki tókst ađ afkóđa beiđni. Vinsamlegast hafiđ samband viđ blog@mbl.is og greiniđ nánar frá ađstćđum.
Hvađ er í gangi? Afkóđa hvađ? Hvađ vill einhver vita um ađstćđur mínar?
Hefur einhver eitthvađ ađ athuga viđ ţađ ađ ég skipti um skođanir?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2007 | 22:42
Skođanir á lausu
Ég er tvístígandi. Ég er ađ hugsa um ađ skipta um skođanir. Eins margar og ég get komiđ viđ ađ láta frá mér. Ţannig ađ mínar eru á lausu fyrir ţá sem vilja.
Spyrjiđi bara, kannski getum viđ býttađ.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 20:49
Fyrirgefđu Freddy!
Í spilaranum hér til hćgri er stórkostlegur bćheimskur polki međ Weird Al Yankowitz.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 12:19
Jón og Jón Moody
Mig langar ađ vekja athygli ykkar á snilldargrein eftir Jonas Moody í Mogganum í dag. Lesiđ ţađ sem ţessi piltur hefur ađ segja:
Ţađ er ekkert óeđlilegt viđ pólitíska spillingu
Jonas Moody skrifar um veitingu íslensks ríkisfangs til kćrustu sonar Jónínu Bjartmarz
AFTUR og aftur hafa Jónína Bjartmarz, Bjarni Benediktsson, og Guđrún Ögmundsdóttir komiđ međ sömu málsvörn vegna veitingar íslensks ríkisfangs til kćrustu sonar Jónínu eftir ađeins 15 mánađa dvöl međ dvalarleyfi vegna námsvistar: ţađ var ekkert óeđlilegt viđ afgreiđslu ţessa máls.
Ég vildi ađ ég hefđi vitađ ađ ţađ vćri svo einfalt ađ redda ríkisborgararétti.Sem útlendingur búsettur á Íslandi hafa síđustu fjögur og hálft ár tilveru minnar veriđ tileinkuđ ţví ađ lćra hvađ ţađ sé ađ vera međlimur íslensks samfélags, međ ţađ lokamarkmiđ ađ öđlast íslenskt ríkisfang. Ţađ tók mig ţrjú ár í Háskóla Íslands ađ vinna fyrir gráđunni minni í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Ég hef byggt upp vinahóp af Íslendingum sem styđja mig í mínu lífi og virđa mig sem jafninga.
Á Íslandi hef ég unniđ sem lítillátur húsvörđur í Austurveri og sem ţýđandi á glćsilegri skrifstofu forstjóra Kaupţings. Eins og Lucia Celeste Molina Sierra hef ég orđiđ svo lánsamur ađ verđa ástfanginn af Íslendingi og byggja upp framtíđ á Íslandi. Ég hef lesiđ bćkur Halldórs Laxness og ljóđ Jónasar Hallgrímssonar. Ég veit líka ađ hrćra skal uppstúf fyrir plokkfisk stanslaust svo ađ hann verđi ekki kekkjóttur, ađ besti tíminn til ađ fara í útilegu er fyrsta helgin í júlí og ađ íslenska ţjóđin er međal réttlátasta fólks í heimi, eđa svo hélt ég ađ minnsta kosti.
Ég hafna ţessari hálfvolgu afsökun stjórnmálamanna ađ ţađ var ekkert óeđlilegt viđ afgreiđslu ţessa máls. Ástćđa ţess ađ umsóknum um ríkisborgararétt sem synjađ hefur veriđ af Útlendingastofnun er vísađ til Alţingis er einmitt ađ eitthvađ óeđlilegt sé viđ umsóknina. Slík međferđ á viđ ţegar ađstćđur réttlćta einhvers konar málsbćtur. Vegna sérstakra ađstćđna ţykir Alţingi, í óendanlegum vísdómi sínum, viđ hćfi ađ veita ćđsta heiđur sem útlendingi getur hlotnast ađ fá ađ heyra: ţú ert einn okkar.
En augljóslega var eitthvađ sérstakt viđ ţessa umsókn: tengdamóđir umsćkjandans var Jónína Bjartmarz, og málsbćtur eru pólitísk spilling og misnotkun valds. Ef einhver ástćđa er til sem réttlćtir ađ Lucia Celeste Molina Sierra var gerđ ađ Íslendingi eftir ađeins 15 mánađa dvöl í landinu ţá á ţjóđin og einnig viđ hin, fíflin sem kappkostum ađ fá rétt ríkisborgara, almennilega útskýringu skiliđ.
En auđvitađ gćti ţetta mál bćst viđ sem enn önnur lexía um lífiđ á Íslandi: Ţar sem tengdamóđir mín er útivinnandi kona frá Ísafirđi sem sendir mér fiskibollur, prjónar trefla handa mér og reynir sitt besta til ađ láta mér líđa eins og ég eigi heima hér ţar sem hún er ekki háttsettur alţingismađur og ráđherra ţá er ég ekki svo maklegur ađ verđa hluti ţessarar ţjóđar. Ég lćt mér ţetta ađ kenningu verđa.
Jonas Moody
Höfundur er útlendur blađamađur,búsettur á Íslandi.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2007 | 19:35
Slava
Sit og hlusta á Söngva og dansa dauđans eftir Mússorgskíj, međ Galínu og Slava viđ píanóiđ. Ţar var hann ekki síđur snillingur en á sellóiđ. Mstislav Rostropovitsj var gegnheill listmađur sem gerđi heiminn betri.
Einkennilegt ađ í frétt Reuters á mbl.is, af útför listamannsins skyldi nafn konu hans, Galínu Vishnévskaju ekki nefnt á nafn, hvađ ţá ađ hún vćri sömuleiđis einn af mestu listamönnum okkar tíma. Einkennilegt.
Ćvisaga Galínu er skyldulesning. Hún heitir einfaldlega Galína og kom út í íslenskri ţýđingu á níunda áratugnum. Ţar segir hún frá stórbrotinni ćvi, hvernig hún ţraukađi umsátriđ um Leningrad međ ömmu sinni, nćr hungurmorđa; frá Stalín og öđrum stjórnmálamönnum sem ýmist elskuđu hana eđa hötuđu; frá ástinni á Slava; frá Prokoffijev, Sjostakovitsj og Solzhenitzyn; flóttanum frá Rússlandi og svo mörgu öđru.
Fáar ćvisögur ef nokkur, hafa hrifiđ mig líkt og ţessi.
![]() |
Rostropovítsj látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas