29.6.2010 | 10:37
Fjárhættuspil
Hvernig er það, er ekki flugrekstur áhættubissness? Ótrúlegt að lífeyrissjóðirnir skuli ætla að fjárfesta í Icelandair. Flugfélög alls staðar í heiminum eiga í basli, ekki bara vegna samkeppni, heldur líka vegna ófyrirsjáanlegrar áhættu af flugslysum, og ég tala nú ekki um eldgosum...... en það er kannski of langt síðan Eyjafjallajökull kyrrsetti flugumferð í heiminum til að lífeyrissjóðsmenn muni eftir því, hvað veit ég. Flugfélög um allan heim, þar á meðal á Íslandi, töpuðu milljörðum.
Með svona vitringa við stjórnvölinn er það nú ekki beint tilhlökkunarefni að verða gamall á Íslandi, og ekki er hægt að segja að það sé gæfulegt að vera gamalmenni á Íslandi í dag, þegar lífeyrissjóðirnir eru hver af öðrum að skerða áunnin réttindi fólks.
Ég vona að stjórnendur Icelandair skilji ábyrgð sína og átti sig á því að þeir eru að gambla með fjöregg almennings, - lifibrauð hans í ellinni.
Spenntir fyrir Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas
Athugasemdir
Það eru tveir menn sem stýra lífeyrissjóðunum þegar upp er staðið. Og eins og allir vita þá heita þeir Hrafn Magnússon og Arnar Sigurmundsson.
Hrafn þekki ég ekki en Arnar er góður fjármálamaður.
Árni Gunnarsson, 29.6.2010 kl. 16:04
Góður fjármálamaður er ekki til á landi voru!
Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.