13.5.2007 | 23:47
Stórsigur kvenna í varamannakosningu
Ég ætla að leyfa mér að birta hér bloggfærslu frá Hlyni Þór Magnússyni. Hún segir allt um niðurstöður þessara kosninga:
13.5.2007
Stórsigur kvenna í kosningu varamanna í NV-kjördæmi
Konur geta afar vel við sinn hlut unað í Norðvesturkjördæmi að þessu sinni. Hjá öllum flokkum er fyrsti varamaðurinn kona. Auk þess var að sjálfsögðu kona í efsta sætinu hjá eina framboðinu sem ekki náði fulltrúa á þing.
Myndirnar sýna annars vegar hið geysiöfluga karlalið NV-kjördæmis á næsta keppnistímabili og hins vegar varamannabekkinn sem annast klappstjórn og kaffisölu í hálfleik.
Spurt er:
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas
Athugasemdir
Okkur fer svo sannarlega fram
María Kristjánsdóttir, 14.5.2007 kl. 08:05
Ap heilt kjördæmi eigi ekki konu á þingi er hreint út sagt óskiljanlegt
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 16.5.2007 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.