3.6.2007 | 14:01
Á hvítri eyju í bláum sjó
Það er verið að senda út Grikklandsþættina mína á Rás eitt þessar vikurnar. Sá fyrsti var í gær. Þetta eru sex þættir um mannlífið á grísku eynni Naxos, en þar var ég í þrjá mánuði í fyrra.
Ef einhver vill hlusta, þá er þátturinn hér:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349978
Í þættinum í dag segir Bergþóra frá hugarangri og heilabrotum sem á endanum leiddu hana til grísku eyjarinnar Naxos í Eyjahafi. Hún segir frá glímu í grænum sófa við snjáðan atlas, og Atlasana tvo, þann gríska, sem Seifur dæmdi til að bera heiminn á herðum sér og þann lýbíska, sem fyrstur manna teiknaði kort af stjörnuhimininum. Við sláumst með í för úr græna sófanum, gegnum undrafagurt sólsetur á siglingu milli sögufrægra eyja, og tökum loks land á Naxos, þar sem ævintýrin bíða, og gestgjafinn Dimitri skenkir vín og appelsínur og segir: Nó vorrís, evríþing fæn.
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas
Athugasemdir
ég hlustaði á hann í gær í bílnum. hlakka til að heyra meira
María Kristjánsdóttir, 3.6.2007 kl. 21:59
ég hlustaði og það var gaman! Fínt að heyra aftur í þér í útappinu!
Viðar Eggertsson, 3.6.2007 kl. 22:55
elsku Begga eins og ég hef sagt áður:
þú segir svo fallega frá að ég hlakka mikið til að heyra meira. Vona að einhver ferðaskrifstofa sponsori þig því þetta vekur manni. ferðalöngun.
Edda
ek (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:55
skemmtilegur þáttur. Ég ætla að hlusta á hina 5 líka. Takk.
Jens Sigurjónsson, 6.6.2007 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.