25.10.2007 | 16:59
Trúfrelsið í reynd
Þessi dómur staðfestir enn og aftur að rjúfa þurfi tengsl ríkisins og þjóðkirkjunnar. Það ríkir ekki trúfrelsi meðan trúfélög standa ekki jöfn gagnvart ríkinu. Þjóðkirkjan hefur forgjöf sem þarf að afnema í nafni sanngirni og jafnræðisreglu.
Ásatrúarfélagið fær ekki aukin framlög úr ríkissjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er:
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Hrina smáskjálfta við Vífilsfell
- Kennarar vilji ekki breyta úreldum samningum
- Verður ekki í hópi með þeim sem káluðu geirfuglinum
- Ansi sérstakt ef Inga notfærði sér stöðu sína
- Lögregla rannsakar andlát
- Veginum lokað vegna snjóflóðahættu
- Óvenjulegar MDMA-töflur í umferð á Íslandi
- Gildir um Bandaríkin eins og aðra
Athugasemdir
Sammála því.
Sigurjón, 25.10.2007 kl. 18:12
Það á að vera búið að aðskilja ríki og kirkju fyrir lifandis löngu.
Magnús Paul Korntop, 28.10.2007 kl. 22:22
Um að gera -- aðskilja þetta apparat við hitt apparatið.
Halldór Sigurðsson, 31.10.2007 kl. 20:53
Við verðum að gæta þess að Þjóðkirkjan hefur ýmsar skyldur fram yfir önnur trúfélög sem ber að meta. Mosa finnst margir vera fulldómharðir án þess að kynna sér mál betur. Oft eru snúin og flókin mál einfölduð um of og margir vilja freistast að fara stystu leiðina að niðurstöðu án þess að gaumgæfa að þar hefur verið afgreidd í leiðinni sitthvað sem hefði þurft lengri ígrundunar við.
Það tekur yfirleitt enga stund að rífa þaðsem hefur tekið jafnvel aldir og margar kynslóðir að byggja upp. Við vitum hvers við njótum og höfum en ekki þegar öllu hefur verið umbylt.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 8.11.2007 kl. 21:01
Sammála það er kominn tími til að klippa á strenginn á milli ríkis og kirkju.
Jens Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.