1.1.2007 | 23:07
Gleðilegt ár
Kæru vinir nær og fjær, bestu óskir um gleðilegt ár, með hjartans þökk fyrir allt gamalt og gott.
Ég heyrði einhvern tala um það í gær að við værum að "skilja árið eftir" - svona eins og árið 2006 yrði alltaf þarna einhvers staðar, en að við færðum okkur yfir á nýtt ár. Ég hef gaman af tímapælingum, og fíla þessa hugsun vel. Alltént var árið 2006 sennilega það besta í mínu lífi; einstaklega viðburðaríkt og skemmtilegt. Það sem stendur uppúr, er að hafa "eignast" Naxos. Þriggja mánaða vist í þeirri paradís var ævintýri sem seint verður toppað. Stefni að sjálfsögðu þangað aftur eins fljótt og hægt er. Það er líka frábært að sjá ungann sinn taka út þroska og öðlast sjálfstæði. Því fylgir ákveðin öryggistilfinning. Mínir nánustu voru líka að taka út "þroska" og breytingar á ýmsum sviðum - allt í góðum gír. Getur maður beðið um betri tíð og fleiri blóm í haga? Ja, maður gerir það nú sennilega, en í hugarfylgsnunum býr nú samt líka sú vissa að ekkert er gefið í þessu lífi, og skynsamlegra að stilla væntingum í hóf. Maður getur þó alltaf sett fókusinn á að skána eitthvað sjálf. Það eru nú svosem engar heitstrengingar - bara áætlun sem mér finnst að allir eigi að hafa í rassvasanum hversdags.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.