Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
14.9.2010 | 23:03
Fáránlegt!
Hér er verið að ráðast að einkennunum, án þess að taka á sjúkdómnum sjálfum. Misrétti er undirrót sjúkdómsins og margar konur neyðast til að ganga í búrkum vegna þess að til þess er ætlast af körlum, sem vísa í trúarkreddur til að réttlæta það að fá að ráða því hvernig konur þeirra klæða sig. Auðvitað eru líka til konur sem kjósa sjálfar að ganga í búrkum. Hvað ef ég færi til Parísar íklædd búrku? Á hvaða forsendum yrði mér bannað að klæðast henni?
Aðalatriðið er, að konur eigi að fá að klæðast þeim flíkum sem þær sjálfar kjósa. Það eru grundvallarmannréttindi. Ef þær eru kúgaðar til að klæðast búrkum, er kúgunin vandamálið, ekki búrkan. Við þurfum að standa með þessum konum í réttindabaráttu þeirra, ekki fordæma þær.
Frakkar setja bann við búrkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas