Færsluflokkur: Dægurmál
20.7.2008 | 17:45
Óþolandi ofbeldi
Hvenær voru galdrabrennur aflagðar á Íslandi? Svona meðferð á fólki verður að stöðva strax. Það er svo athyglisvert að fyrir utan einn karlmann eru þetta konur. Spurning hvaða frumkvæði konur í Íran hafa að vændi, sifjaspellum og framhjáhaldi. Einhvern veginn grunar mig að orð þeirra gagnvart orðum karlmannanna sem þær hljóta þá að hafa misbeitt kynferðislega vegi létt. Einhvern veginn grunar mig líka að þær konur sem verða grýttar fyrir sifjaspell séu sjálfar þolendur ofbeldis karlmanna í eigin fjölskyldu. Það er jú talsvert algengara en að konur leiti á eigin syni. Ég er bara ansi hrædd um að fréttir af þessu tagi verði notaðar til að réttlæta innrás í Íran, og það verður fórnarlömum þessa misréttis engan vegin til bóta, heldur mun innrás kalla miklar hörmungar yfir milljónir Írana. Ég held að Bandaríkjamenn ættu að fara pakka ofbeldisfullri árásarstefnu sinni í heiminum saman í eitt skipti fyrir öll, og leyfa friðsamari Evrópuþjóðum að díla við stjórnmálamenn í miðausturlöndum.
![]() |
Níu manns bíða þess að vera grýtt til bana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.7.2008 | 22:52
Vegna fjölda áskorana .....
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2008 | 14:15
Mannvinurinn mikli
![]() |
Bush gefur gult ljós á árás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.7.2008 | 16:38
Áfram Þórunn!
Til hamingju Þórunn!
Þórunn hefur verið frábær aðstoðarskólastjóri og pottþétt þegar á hefur reynt. Pétur Orri, sem nú lætur af störfum skólastjóra hefur líka verið afburða skólastjóri, og kennari, og saman hafa þau skilað nemendum sínum ákaflega vel undirbúnum inn í framhaldsskólann. Það er einstakt í Hvassó hvað kennarar hafa unað sér þar lengi, jafnvel áratugum saman. Það segir manni að þar hefur verið gott að starfa.
Bestu kveðjur til ykkar beggja frá mér og mínum.
![]() |
Nýr skólastjóri í Hvassaleitisskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.6.2008 | 14:10
Konurnar í Abyaneh

![]() |
Verða reknir gangi þeir ekki í hjónaband |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2008 | 13:03
Fiskisaga
Það er sorglegt hvernig Fiskisaga hefur verið að ryðja gömlu góðu fiskbúðunum úr vegi einni af annarri. Fiskurinn hjá þeim er líka óhugnanlega dýr, og alls ekki alltaf jafn ferskur og maður fékk hjá einyrkjunum meðal fisksala sem voru á tánum að þóknast viðskiptavinum sínum. Nú þarf maður virkilega að hafa fyrir því að finna góðar fiskbúðir.
Ömurlegt!
.....maður ætti kannski bara að drífa sig á sjóstöng?
![]() |
Flestir starfsmenn Fiskisögu endurráðnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
7.6.2008 | 17:09
Lágtæknin lifir!
![]() |
Fresta nýja spítalanum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 10:43
Ekki meiða bangsa!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas