23.1.2007 | 23:51
L - fyrir lífið
Frábært!
Nú ætla ég bara að vona að undirbúningsnefndin sýni þá skynsemi að stilla EKKI upp í framboð fólki sem hefur verið á listum pólitísku flokkanna. Það yrði dauðadómur yfir þessu tiltæki. Svo geri ég að sjálfsögðu kröfu um að konur verði vel sýnilegar í á listum flokksins. Það vantar ferskt blóð og nýjar raddir til að tala máli þessara hópa. Það þarf að sýna fram á fjölbreytileika þeirra og styrk og margvíslegt gildi fyrir samfélagið. Krafan um mannsæmandi kjör og líf aldraðra og öryrkja verður á oddinum og tími kominn til.
Hér er loksins að verða til framboð sem í raun og sann hefur málefni að berjast fyrir, EKKI hagsmunapot einstaklinga. Svo má ekki vanmeta það að hér skapast líka verðugt tækifæri og góður valkostur fyrir alla þá sem eru búnir að fá sig fullsadda af íslenskri flokkapólitík sem er full af inngrónum meinum.
L - fyrir ellismelli!
L - fyrir lítilmagnann!
L - fyrir lífið!
Baráttukveðjur!
Bergþóra Jónsdóttir
Aldraðir og öryrkjar stofna til framboðs fyrir næstu Alþingiskosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas
Athugasemdir
sammála Begga mín. það þarf að hrista ærlega upp í stjórnmálamönnunum. það er ekki orðið eðlilegt hversu margir vantreysta þeim og hvað það er orðin mikil lykt af eiginhagsmunapoti af mörgum ákvörðunum þeirra. hlakka til að fylgjast með hvaða áhrif þetta framboð hefur.
eddak
eddak (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.