23.6.2007 | 21:57
Enn af hvítu eyjunni í bláa sjónum
Ég fékk dásamlega upphringingu 17. júní frá Mikhalis á Scirocco á Naxos, en hann rekur ţann veitingastađ međ fjölskyldu sinni. Hann var ţá međ 24 Íslendinga í mat. Ég hefđi gefiđ mikiđ fyrir ađ vera ţar og fylgjast međ.
Hér erum viđ Sigga međ fólkinu á Scirocco. Frá vinstri: Stratos, Mikhalis, Sigga, Nikos, Ervis, Katerina, Robert og Beggaki. Hassan var upptekinn í eldhúsinu og Aţina var fjarri góđu gamni.
Hér koma ţćttirnir - ţeir lafa ekki inni lengur en í hálfan mánuđ eftir frumflutning:
fjórđi ţáttur - 23. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-23
ţriđji ţáttur - 16. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-16
annar ţáttur - 9. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349979
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas
Athugasemdir
Sćl Begga
Ég hlustđi á ţáttinn s.l.laugardag ţegar ég var göngu út í Gróttu, frábćrt ađ hlusta á ţig, ţú ert ein besta. útvarpskona á landinu, lýsir öllu svo vel, ég var komin til Naxos í huganum, bíđ spennt eftir nćsta ţćtti.
kv. frá Grandanum
P.S. systur mínar hlusta líka á ţig
Jóhanna E.Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 12:48
Ástarţakkir Jóhanna. Ţú ert elskuleg eins og alltaf, mér finnst sérstaklega vćnt um ađ heyra ţetta frá ţér.
Bestu kveđjur til systranna.
Bergţóra Jónsdóttir, 25.6.2007 kl. 18:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.