Leita í fréttum mbl.is

Kristileg samviska

Ofboðslega er ég ánægð með að biskupinn og fleiri kirkjunnar menn skuli segja skoðun sína á aftöku Saddams umbúðalaust.  Heyrði í Þorbirni Hlyni í RÚV um daginn, og hann talaði jafn tæpitungulaust og séra Karl.  Hefndir og hatur munu lifa góðu lífi meðan stjórnmálamenn og dómstólar í nafni heilu þjóðanna telja sig þess umkomna að taka mannslíf.  

Eitthvað mjög pervert við fögnuð Bush og talið um að aftakan sé hornsteinn í þróun Íraks í átt til lýðræðis.  Ætli Bush trúi því sjálfur að við trúum því að hann hafi trúað því að stríðið í Írak snúist um Saddam? 


mbl.is Biskup Íslands gagnrýnir aftöku Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband