Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
11.2.2007 | 22:37
Sinfó túrar
Nú er Sinfóníuhljómsveit Íslands lögð upp í ferðalag til Þýskalands, Króatíu og Austurríkis. Sinfó er auðvitað á vinalistanum mínum hér til hægri, en minni enn frekar á lifandi ferðasöguna sem verður hér á Moggablogginu daglega.
http://sinfonian.blog.is/blog/sinfonian/
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2007 | 22:26
Sólskin á Suðurlandi
Fundurinn í Árnesi ætti að vera yfirvöldum / Landsvirkjun ágætis ráðning og áminning um að umboð þeirra til áframhaldandi skemmdarverka á náttúrunni er ekkert. Það verður ekki meira tekið af þessu landi til að þóknast ógrundari græðgi, sem hefur ekkert í för með sér þegar til lengri tíma er litið annað en eyðileggingu, mengun og ljótleika, fyrir utan allt raskið á högum fólks sem á svæðinu býr.
Ég rakst á áhugavert innleg jarðfræðings nokkurs, Sigurðar Ásbjörnssonar, sem sagði frá fundinum og lýsti sínum sjónarmiðum. Mér finnst að allir sem láta sig þessi mál varða - hinir líka - ættu að lesa pistil hans:
http://sas.blog.is/blog/sas/entry/120772/
Troðfullt í Árnesi á fundi gegn virkjunum neðri hluta Þjórsár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2007 | 20:34
Kæra Siv og þið hin
- Hvernig þætti þér að vakna við það að í stað hægri handleggs þíns værirðu kominn með handlegg mannsins í næsta húsi, og þyrftir að vera þannig það sem eftir er?
- Hvernig þætti þér að að komast ekki í klippingu nema gegn því að skila vottorði frá geðlækni um að þú þurfir á klippingunni að halda til að rjúfa félagslega einangrun þína?
- Hvernig þætti þér ef þú misstir framtönn, að fá bleika plasttönn, af því að þú ert ekki nægilega félagslega einangruð manneskja til að mega fá tönnina sem passar við þínar tennur?
- Hvernig þætti þér ef þú misstir útlim, að þurfa að koma með vottorð árlega til Tryggingastofnunar til sönnunar þess að örorka þín hafi ekki breyst - með öðrum orðum að ekki hafi vaxið á þig nýr útlimur?
Er að undra að viðhorf til öryrkja séu blendin, þegar heilbrigðisyfirvöld ganga á undan með slíkri niðurlægingu í garð fólks sem þarf á hjálp að halda?
Ég hvet ykkur til að lesa viðtal við Sigríði systur mína á miðopnu Morgunblaðsins í dag, sem er tilefni forsíðufréttar blaðsins, og hugsa málið
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas