Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
23.6.2007 | 21:57
Enn af hvítu eyjunni í bláa sjónum
Ég fékk dásamlega upphringingu 17. júní frá Mikhalis á Scirocco á Naxos, en hann rekur þann veitingastað með fjölskyldu sinni. Hann var þá með 24 Íslendinga í mat. Ég hefði gefið mikið fyrir að vera þar og fylgjast með.
Hér erum við Sigga með fólkinu á Scirocco. Frá vinstri: Stratos, Mikhalis, Sigga, Nikos, Ervis, Katerina, Robert og Beggaki. Hassan var upptekinn í eldhúsinu og Aþina var fjarri góðu gamni.
Hér koma þættirnir - þeir lafa ekki inni lengur en í hálfan mánuð eftir frumflutning:
fjórði þáttur - 23. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-23
þriðji þáttur - 16. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?date-from=2007-06-16
annar þáttur - 9. júní:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349979
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.6.2007 | 17:16
Hávær þögn!
"Hún er ótrúlega markheppin, stelpan" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.6.2007 | 13:02
Um stjörnur, páska og göngutúr á ströndinni
Annar þátturinn minn: Á hvítri eyju í bláum sjó er hér:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349979
.....býð ykkur með í ferð til Naxos
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2007 | 14:01
Á hvítri eyju í bláum sjó
Það er verið að senda út Grikklandsþættina mína á Rás eitt þessar vikurnar. Sá fyrsti var í gær. Þetta eru sex þættir um mannlífið á grísku eynni Naxos, en þar var ég í þrjá mánuði í fyrra.
Ef einhver vill hlusta, þá er þátturinn hér:
http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4349978
Í þættinum í dag segir Bergþóra frá hugarangri og heilabrotum sem á endanum leiddu hana til grísku eyjarinnar Naxos í Eyjahafi. Hún segir frá glímu í grænum sófa við snjáðan atlas, og Atlasana tvo, þann gríska, sem Seifur dæmdi til að bera heiminn á herðum sér og þann lýbíska, sem fyrstur manna teiknaði kort af stjörnuhimininum. Við sláumst með í för úr græna sófanum, gegnum undrafagurt sólsetur á siglingu milli sögufrægra eyja, og tökum loks land á Naxos, þar sem ævintýrin bíða, og gestgjafinn Dimitri skenkir vín og appelsínur og segir: Nó vorrís, evríþing fæn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas