22.4.2010 | 11:02
Múmínmamma ögrar stórveldi
Magnað að vinir mínir yndislegu í Múmíndal skuli hafa þessi áhrif. Hvet alla til að lesa þessar bókmenntir. Djúp speki í fallegum búningi fyrir fullorðna ekkert síður en börn og persónur sem allir þekkja í sjálfum sér og öðrum.
Múmínálfarnir vekja áhyggjur í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er:
Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- ulfhildur
- hallsson
- blues
- systapista
- birtab
- vitinn
- hoskuldur
- konur
- arnim
- ragnhildur
- eggmann
- kjarvald
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- theld
- konukind
- jullibrjans
- hugsadu
- bleikaeldingin
- einherji
- jenni-1001
- annapala
- vglilja
- halla-ksi
- volcanogirl
- kristinast
- daath
- mariakr
- soley
- arnigunn
- aevark
- ragnarfreyr
- ktomm
- hlynurh
- sinfonian
- elvabjork
- raggissimo
- nonniblogg
- vitale
- malacai
- ingolfurasgeirjohannesson
- hannibalskvida
- steinibriem
- jea
- vardi
- hildurhelgas
Athugasemdir
Alveg eru nú Kínverjarnir met - vilja ekki láta það spyrjast út að Náttúran stjórni sér sjálf, rétt í kjölfar þess að 2000 Kínverjar farast í jarðskjálfta? Þessum blessuðu villuráfandi vesalingum sem stýra landinu, með sinni hjákátlegu skoðanastýringu, er fullkomlega óviðbjargandi.
Burtséð frá Kína þá eru Múmínálfarnir auðvitað hrein klassík, með sínum yndislegu erkitýpum. Ef kínverskir ráðamenn temdu sér háttu og hegðun Snúðs yrði þeim talsvert betur borgið á alla lund. Sem stendur eru þeir meira á Snabba-stiginu; valdahræddir, hégómlegir, breyskir og brjóstumkennanlegir. Forseti vor ætti að gefa Hu Jintao heildaútgáfu á verkum Tove Jansson næst þegar hann klappstýrast þar eystra - Hu yrði fyrir bragðið eflaust hinn farsælasti í starfi sínu.
Svo sendi ég þér sólbjartar sumarkveðjur á þessum fagra fyrsta degi sumars, kæra vinkona - heyrumst vonandi við tækifæri!
Jón Agnar Ólason, 22.4.2010 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.