30.4.2008 | 11:01
Verður látinn laus
Af hverju er ég eina manneskjan sem hef eitthvað við þetta að athuga? Ég ætla því miður að spá því að níðingurinn sem misnotaði dætur sínar verði látinn laus í dag. Ég hef ekki meiri trú á dómskerfinu en það.
Djöfull verð ég reið!
Svo eru menn að mótmæla háu bensínverði og berjast fyrir því að fá að keyra þreyttir. Af hverju ekki að berjast fyrir því sem RAUNVERULEGA þarf að laga, t.d. því að venjulegt fólk hafi efni á að kaupa í matinn, og að þeir sem þurfa hjálp fái hjálp. Sagði einhver eitthvað þegar næturvörðurinn í öryrkjablokkinni var reikinn? Mikilvægur öryggisventill fyrir fólk sem þar býr? Ekki þið, og ekki ég! Grilljón dæmi. Það eru EKKI BARA yfirvöld sem eru brengluð. Við erum sjálf svo ömurlega samdauna drullu og skít sem vellur um allt þetta samfélag. Þetta er að kæfa mann. Fólk getur ekki staðið upp og andæft, löngu búið að missa fókusinn á réttlæti og sanngirni. Doði, bara doði og sinnuleysi. Ég er engin undantekning þar á.
Spurt er:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Janúar 2009
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Mars 2006
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
ulfhildur
-
hallsson
-
blues
-
systapista
-
birtab
-
vitinn
-
hoskuldur
-
konur
-
arnim
-
ragnhildur
-
eggmann
-
kjarvald
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
theld
-
konukind
-
jullibrjans
-
hugsadu
-
bleikaeldingin
-
einherji
-
jenni-1001
-
annapala
-
vglilja
-
halla-ksi
-
volcanogirl
-
kristinast
-
daath
-
mariakr
-
soley
-
arnigunn
-
aevark
-
ragnarfreyr
-
ktomm
-
hlynurh
-
sinfonian
-
elvabjork
-
raggissimo
-
nonniblogg
-
vitale
-
malacai
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
hannibalskvida
-
steinibriem
-
jea
-
vardi
-
hildurhelgas
Athugasemdir
Sæl Begþóra.
Innilega sammála þér,ég er sjálfur að reyna að berjast fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega. Og mér blöskrar aðgerðarleysið. Það er eins og stjórnendur þessa lands séu í einhvers konar meðvitundarleysi á allt annað en það sem snýr að þeirra eigin velferð.
Takk fyrir.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.