Leita í fréttum mbl.is

Frítt fæði!

Ég hugga mig við það, að þessi fangi, skuli nú vera kominn í frítt fæði hjá þjóðinni sinni næstu fimm mánuði.  Persónulega sé ég ekki eftir matnum oní hann, þvert á móti gleðst ég inn að hjartarótum yfir hverri krónu sem skattmann dregur af mér og fer í það að fæða kauða.  Svo vona ég að það verði með fleiri eins og mig, að sú staðreynd, að hann sé á fæði hjá þjóðinni í fimm mánuði, dragi smá úr samviskubitinu yfir því að hafa búið til svo ömurlegt samfélag, að fólk þurfi að stela sér til matar.

Það hefðu nú kannski verið gustuk hjá héraðsdómi, og lausn á vanda mannsins að ráða hann sem matráð í eldhúsi héraðsdóms.


mbl.is Stal súpu og fer í fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bergþóra Jónsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir

Spurt er:

Á að aðskilja ríki og kirkju?
Er flokkakerfið úrelt?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband